Fóðurflutningar

Mest af því fóðri sem framleitt er hjá Bústólpa og selt til bænda er flutt laust á tankbílum Bústólpa heim til bænda þar sem fóðrinu er dælt í fóðursíló.

Í dag dreifir fyrirtækið fóðri til bænda á svæðinu frá Húnavatnssýslum allt austur í Berufjörð.