Bústólpafréttir apríl 2017

Út er komið blaðið Bústólpafréttir - apríl 2017.
Í blaðinu er meðal annars fjallað um fjárfestingar sem eru framundan. Einnig eru í blaðinu viðtöl við Elvar Frey Pálsson nýráðinn sölu- og dreifingarstjóra fóðurs, Ásdísi Gunnlaugsdóttur sem tók við starfi Verslunarstjóra um áramótin og Stefán Björgvinsson þjónustustjóra Delaval.