Féttatilkynning frá Bústólpa 16. maí 2018

Verðhækkun á kjarnfóðri 16. maí 2018.

Bústólpi hækkar verðskrá sína á kjarnfóðri frá og með deginum í dag 16. maí.

Hækkunin er 2% og er tilkomin vegna hækkunar á heimsmarkaðsverði á sojamjöli og örðum hráefnum.

Nánari upplýsingar veitir Hanna Dögg Maronsdóttir aðstoðarframkvæmdarstjóri í síma 460-3354.