Framúrskarandi fyrirtæki áttunda árið í röð

Við hjá Bústólpa eigum því láni að fagna að hafa nú áttunda árið í röð verið valin í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi af Creditinfo en í ári hlutu 2 % íslenskra fyrirtækja slíka viðurkenningu.

Við tökum afar stolt og þakklát við þessari viðurkenningu og þökkum einna helst tryggum viðskiptavinum okkar sem og starfsfólki þennan heiður.