Fréttatilkynning – verðhækkun á fóðri 15-10-2020

Verð hækkar á fóðri hjá Bústólpa frá og með deginum í dag, 15/10 2020.

Verðhækkunin á fóðri er mismunandi eftir tegnundum, þar sem sumar tegundir hækka ekki en aðrar tegundir hækka á bilinu  0,5 - 3%
Hækkunin er tilkomin vegna áframhaldandi hækkana á hráefnum og óhagstæðri þróun á gengi.

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 460 3350