Fréttatilkynning – verðhækkun á fóðri

Mánudaginn 19. apríl hækkar verð á fóðri hjá Bústólpa. Hækkunin nemur 1 - 1,5% á helstu fóðurtegundunum. Sumar hækka þó ekki. Ástæða hækkunar eru áframhaldandi miklar hækkanir á erlendum hráefnum.

Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 460 3350