Fréttatilkynning frá Bústólpa 24. maí 2018

Vegna fréttar sem birtist á www.naut.is 22. maí s.l  um óbreytta verðskrá hjá innflutningsaðilum á kjarnfóðri vill Bústólpi kom eftirfarandi á framfæri.

Bústólpi lækkaði einnig verðskrá sína á kjarnfóðri í desember 2016.

Að auki lækkaði Bústólpi verðskrá sína á ný í janúar og aftur í júní 2017, sem ákveðnir innflutningsaðilar á kjarnfóðri fylgdu ekki eftir.