Fréttatilkynning - Hækkun á flutningatöxtum 1. mars 2020

Frá og með 1. mars 2020 hækka flutningsgjöld á lausafóðri hjá Bústólpa. Hækkunin nemur um 5% að jafnaði, en verð á flutning hefur haldist óbreytt síðan í apríl 2012. Hækkunin er tilkomin vegna almennra launahækkana og hækkunar á olíu.