Fréttatilkynning - Verðlækkun á fóðri 1. október 2016

Bústólpi hefur lækkað verð á kjarnfóðri frá og með 1. október. Lækkunin er 3% og er tilkomin vegna áframhaldandi lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna og hagstæðara gengis.

Um helgina stóð yfir löndun á byggi og hveiti hjá Bústólpa. Þar sem birgðastaða okkar á hráefnum er lág skilar lækkunin hráefnisverðsins sér strax til viðskiptavina Bústólpa.

londun.jpg