Ný vefverslun Bústólpa

Bústólpi hefur opnað nýja og glæsilega vefverslun.

Þar geta viðskiptavinir verslað þegar þeim hentar og valið um að fá vöruna senda til sín eða sækja í verslun Bústólpa.

 Með þessu viljum við auka þjónustuna við okkar viðskiptavini.