Áburður

Bústólpi selur allan alhliða áburð fyrir bændur, bæjarfélög, íþróttafélög og garðeigendur

Áburður í 600 kg stórsekkjum
Bjóðum úrval áburðar í 600 kg stórsekkjum fyrir bændur og stærri ræktendur

Einkorna áburður:
Magni, Magni-S, Græðir 1, Græðir 8, Græðir 9

Fjölkorna áburður:
Fjölmóði 2, Fjölmóði 3, Fjölmóði 4, Fjölgræðir 5, Fjölgræðir 6, Fjölgræðir 7, Fjölgræðir 9 og Fjölgræðir 12.

UREA áburður: N 46, NP 38-8, NPK 28-13-10.

Verð og innihaldslýsingar er að finna hér til vinstri á síðunni

Bústólpi selur einnig frábæran alhliða áburð fyrir alla garðyrkju í minni pakkningum. Gerðu vel við garðinn þinn og veldu góðan áburð. Sjá nánari upplýsingar hér: Íslenska áburðarfjölskyldan


bordi_1