Áburður

Bústólpi selur allan alhliða áburð fyrir bændur, bæjarfélög, íþróttafélög og garðeigendur


Áburður í 600 kg stórsekkjum
Bjóðum úrval áburðar í 600 kg stórsekkjum fyrir bændur og stærri ræktendur

Eingildur áburður:
Magni og Magni-S

Tvígildur áburður:
Fjölmóði 3 og Fjölmóði 4

Þrígildur áburður:
Græðir 1, Græðir 8, Græðir 9, Fjölgræðir 5, Fjölgræðir 6, Fjölgræðir 7, Fjölgræðir 9 og Fjölgræðir 12.

bordi_1