Áburðarhandbók

Minnum á áburðarhandbókina góðu.
Bókin er gagnleg bændum, ráðunautum og öðrum þeim sem nota áburð til ræktunar. Miklu af nýju efni hefur verið bætt við frá eldri útgáfu.
Bókin fæst án endurgjalds hjá Bústólpa og munum við einnig senda hana til þeirra sem þess óska. Hægt er að panta eintak með því að senda tölvupóst á bustolpi@bustolpi.is eða hringja í afgreiðslu í síma 460 3350
Áburðarhandbókin á pdf formi:
         "Áburðarhandbókin"