Sauðfjárfóður

Kraftblanda Bústólpa er sérstaklega sniðin að þörfum sauðfjár. Hentar vel á fengitíma og eftir burð. Kraftblandan er rík af hágæða fiskimjöli.

Kraftblanda-30 
Próteinríkt kjarnfóður fyrir jórturdýr með gróffóðri.
Inniheldur 30% hágæða fiskimjöl (kolmunna og síldarmjöl). Engin erfðabreytt hráefni.
Hentar einkar vel fyrir sauðfé. Kraftblanda-30 innihaldslýsing

Kraftblanda-15
Kraftblanda-15 er sérstaklega gerð fyrir sauðfé, en hentar einnig öðrum jórturdýrum.
Blandan hentar vel með góðum heyjum á fengitíma og eftir burð.
Inniheldur 15% hágæða fiskimjöl (Kolmunna- og síldarmjöl til helminga).
Engin erfðabreytt hráefni. Kraftblanda-15 innihaldslýsing

Sjónvarpsauglýsing um Kraftblöndu Auglýsing á You Tube 

PRX-Bústólpi 43
Steinefnablanda fyrir sauðfé nánari upplýsingar hér

Pontus lambamjólk
Hágæða lambamjólk, sjá nánar hér: Pontus lambamjólk

Lifeline fyrir lömb og ær
Lifeline Lamb & Ewe steinefnastampurinn er einstakur að sinni gerð þar sem samsetningu hans er ætlað að tryggja sem best heilbrigði ófæddra lamba og lambánna um leið sjá nánar: Lifeline-einblöðungur 

lamb