Sauðfjárfóður

Kraftblanda Bústólpa er sérstaklega sniðin að þörfum sauðfjár. Hentar vel á fengitíma og eftir burð. Kraftblandan er rík af hágæða fiskimjöli.

Kraftblanda-30 
Próteinríkt kjarnfóður fyrir jórturdýr með gróffóðri.
Inniheldur 30% hágæða fiskimjöl (kolmunna og síldarmjöl). Engin erfðabreytt hráefni.
Hentar einkar vel fyrir sauðfé. Kraftblanda-30 Innihaldslýsing

Kraftblanda-15
Kraftblanda-15 er sérstaklega gerð fyrir sauðfé, en hentar einnig öðrum jórturdýrum.
Blandan hentar vel með góðum heyjum á fengitíma og eftir burð.
Inniheldur 15% hágæða fiskimjöl (Kolmunna- og síldarmjöl til helminga).
Engin erfðabreytt hráefni. Kraftblanda-15 Innihaldslýsing

Sjónvarpsauglýsing um Kraftblöndu Auglýsing á You Tube 

PRX-Bústólpi 43
Steinefnablanda fyrir sauðfé nánari upplýsingar hér

Lamm 500 - Kjarnfóður fyrir lömb
Kjarnfóður ætlað lömbum. Rétt samsetning og gæði próteina og trefja tryggja öran og stöðugan vöxt. Inniheldur selen. Án kopars. Sjá nánar hér Lamm 500

Pontus lambamjólk
Hágæða lambamjólk, sjá nánar hér: Pontus lambamjólk

Lifeline fyrir lömb og ær
Lifeline Lamb & Ewe steinefnastampurinn er einstakur að sinni gerð þar sem samsetningu hans er ætlað að tryggja sem best heilbrigði ófæddra lamba og lambánna um leið sjá nánar: Lifeline-einblöðungur 

lamb