Steinefnablöndur

Fjölbreytt úrval er að finna af steinefnablöndum og vítamínum fyrir íslenskt búfé.

Effekt Midi Island - kurluð steinefnablanda
er kurluð steinefnablanda sem sérframleidd er fyrir Bústólpa af Lantmännen í Svíþjóð. Mikil reynsla er komin á þessa blöndu sem framleidd er eftir uppskrift Bústólpa. Blandan er þannig sérsniðin að íslenskum aðstæðum og er sérstaklega rík af Seleni (Alcosel-lífrænt selen)

Effekt kögglaðar steinefnablöndur
Tvær grunntegundir af steinefnablöndum; Alhliða steinefnablanda og kalsíumrík steinefnablanda.

PRX Bústólpi 43
er fínkurluð steinefnablanda fyrir kindur. Þessi blanda var áður þekkt hjá Bústólpa undir nafninu Stewart 43

Innihaldslýsingar er að finna hér á eftir:
Effekt Midi Island - kurluð steinefnablanda
Effekt kögglaðar steinefnablöndur
PRX Bústólpi 43
Mikilvægi réttrar samsetningar á snefilefnum í fóðri

tarsan