DeLaval

Hjá Bústólpa færðu úrval rekstrarvara frá DeLaval. Á staðnum er einnig góður varahlutalager fyrir mjaltabúnað. Ef um fjárfestingavöru er að ræða gefum við tilboð í slíkt. Hér að neðan er að finna yfirlit yfir það helsta, einnig vísum við á bæklinga frá DeLaval og heimasíðu DeLaval (sjá hér til hægri á síðunni).

Mjaltabúnaður - Fjósinnréttingar - Mjólkurtankar - Mykjuþjarkar - Þvottaefni - Spenadýfur - Júgursmyrsl - Flórsköfukerfi - Kálfafóstrur - Forkælar - Básamottur