Dýraheilsa

Góður aðbúnaður húsdýra og heilsufar skipta miklu í nútíma landbúnaði. Bústólpi leggur metnað í að bjóða vörur sem hjálpa bændum að tryggja betra heilsufar gripanna með fyrirbyggjandi aðgerðum og búnaði sem bætir velferð í gripahúsunum. Með bættum aðbúnaði og bættu heilsufari mjólkurkúa er markmiðið að lengja líftíma þeirra um eitt mjaltaskeið sem skilar sér samhliða í bættri afkomu búsins og aukinni vellíðan dýranna.

Protekt Strong nánari upplýsingar hér
Protect Strong inniheldur blóðsykurhækkandi efni og er því fyrirbyggjandi gegn súrdoða. Inniheldur jafnframt vítamín sem nauðsynleg eru nýbærum.

Ketoglyk súrdoðavörn nánari upplýsingar hér
Ketoglyk tryggir kúnni hátt glúkósahlutfall í blóðinu, viðheldur matarlyst og hindrar að hún missi hold.

Lifeline fyrir lömb og ær nánari uppplýsingar hér 
Lifeline Lamb & Ewe steinefnastampurinn er einstakur að sinni gerð þar sem samsetningu hans er ætlað að tryggja sem best heilbrigði ófæddra lamba og lambánna um leið.

Energibalance

Nettex vörur

Pastavörulínan

Gúmmí á fjósbita og kálfastýjur

Básamottur og legubásadýnur