Heyverkunarvörur

Verðlisti rúlluplast og net

Bústólpi hefur gefið út nýjan verðlista sem gildir til 31. desember 2021.

Verðlisti rúlluplast og net

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar í síma 460-3350


Ecosyl heyverkurnarefni

Nýjung hjá Bústólpa. Bústólpi hefur hafið innflutning og sölu á hinum heimsþekktu heyverkunarvörum Ecosyl sem reynst hafa einstaklega vel.

Ecosyl 100
Hentar vel í rúlluverkað gras og stæður með þurrefni um 30%

Ecosyl Ecocool
Hentar í sein slegið gras og heilsæði þar sem sérstaklega er hætta á loftgötum í verkuninni.

Ecosyl Ecobale
Hentar vel fyrir stæður og þurrlegar rúllur með þurrefni um 40%.

Nánari upplýsingar má einnig finna á heimasíðu Ecosyl

 

 Triowrap

Gæðaplast sem Bústólpi hefur verið með í sölu til fjölda ára frá sænska framleiðandanum Trioplast. Plastið er fáanlegt í þremur litum, hvítt, grænt og svart og í tveimur stærðum: 750x1500m og 500x1800m (einungis hvítt).
Magn á bretti: 15 rúllur af breiða plastinu og 24 af mjóa plastinu.

Trioplus
Forstrekt plast frá sama framleiðanda og Triowrap.
Fæst bæði hvítt og grænt í stæðrinni 730x2100m. Hér er um mjög hagkvæman kost að ræða þar sem þetta plast er til muna ódýrara pr pakkaða heyrúllu en hefðbundið plast. Magn á bretti: 15 rúllur.

TrioBaleCompressor
Hér er um nýjung að ræða. Plast sem þróað er af Trioplast verksmiðjunum. Plastið kemur í stað nets. Einungis hægt að nota á nýrri gerðir véla sem hannaðar eru fyrir plastið, sjá nánar á heimasíðu Trioplast

Rúllunet

Maxicover
maxicoverht_310px-144.jpgrúllunet 123 x 3300m