Fróðleikur

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri gefur árlega út rit um nytjaplöntur á Íslandi.
Í ritinu er fjallað um þau yrki sem mælt er með að nota við Íslenskar aðstæður til túnræktar, kornræktar, garðflata, golfvalla og til uppgræðslu.

Hér má nálgast ritið nitjaplöntur á Íslandi frá Landbúnaðrháskóla Íslands:

Nytjaplöntur á Íslandi 2020

Nytjaplöntur á Ísland 2018

Nytjaplöntur á Íslandi 2016

Nytjaplöntur á Íslandi 2015

Nytjaplöntur á Íslandi 2014