Vörur
Bústólpi er leiðandi fyrirtæki í landbúnaðarvörum
Bústólpi rekur fóðurverksmiðju við Oddeyrartangann á Akureyri þar sem framleitt er kjarnfóður fyrir landbúnað.
Kornmóttaka er við verksmiðjuna á Akureyri þar sem tekið er við innlendu korni frá bændum til kaups eða vinnslu.
Bændaþjónusta Bústólpa felst í þjónustu á DeLaval mjaltabúnaði, uppsetningu og þjónustu á fóðursílóum og fóðurráðgjöf.
Vörur til sölu hjá Bústólpa. Þar má finna flest það sem bændur þurfa til rekstrar; fóður, steinefni og vítamín, girðingarefni, fræ, áburð, þvottaefni, mjaltabúnað o.fl.
Main menu




- Fóður
Hágæða fiskimjöl - lífrænt selen
Íslensk framleiðslaVið framleiðslu á fóðri hjá Bústólpa eru einungis...
- Sáðvörur
Grasfræ - grænfóðurfræ - bygg - hafrar - lóðafræ
Bústólpi hefur á boðstólnum fræ og sáðvörur fyrir landbúnað...
- Rekstrarvörur
Í verslun Bústólpa er að finna úrval af rekstrarvörum fyrir landbúnaðinn.
Undir flokkunum til vinstri er að...
- Áburður
Bústólpi selur allan alhliða áburð fyrir bændur, íþróttafélög og garðeigendur